Færsluflokkur: Dægurmál
30.3.2008 | 01:19
Og þá er ég mættur!
Loksins lét ég verða af þessu að tjá mig hér, en maður þarf víst að passa sig á að segja ekki of mikið stóri bróðir er víst að fylgjast með, það má bara seigja ljótt.... þegar það fer mjög hljótt!!
Ég veit stundum ekki hvort að manneskjur sem eru í stjórnmálum, séu bara allveg gjörsamlega raunveruleikafyrtar.... Eða bara svona vitlaust!
Reynið þið að vera til! Á þessum launum sem duga ekki fyrir því... að vera til, hér í þessu landi
Mér þykir mjög vænt um landið mitt (og þitt) og líka um fólkið sem kýs að búa hér á hjara veraldar hvort sem það er al-íslenskt eða ný-íslenskt,
og fólk sem er nógu klikkað til að koma hingað til að vera, á allt gott skilið!
Ég legg til að ríkið (ég og þú ) þjóðnýtum olíufélögin á morgun, tökum þau bara eignarhaldi við erum hvort sem er búin að borga fyrir þau!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jónas Harðarson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar