Færsluflokkur: Dægurmál

Og þá er ég mættur!

Loksins lét ég verða af þessu að tjá mig hér, en maður þarf víst að passa sig á að segja ekki of mikið stóri bróðir er víst að fylgjast með, það má bara seigja ljótt....  þegar það fer mjög hljótt!!

Ég veit stundum ekki hvort að manneskjur sem eru í stjórnmálum, séu bara allveg gjörsamlega raunveruleikafyrtar.... Eða bara svona vitlaust!

Reynið þið að vera til! Á þessum launum sem duga ekki fyrir því... að vera til, hér í þessu landi  

Mér þykir mjög vænt um landið mitt (og þitt) og líka um fólkið sem kýs að búa hér á hjara veraldar hvort sem það er al-íslenskt eða ný-íslenskt,

og fólk sem er nógu klikkað til að koma hingað til að vera, á allt gott skilið!

Ég legg til að ríkið (ég og þú ) þjóðnýtum olíufélögin á morgun, tökum þau bara eignarhaldi við erum hvort sem er búin að borga fyrir þau!! 

 


Um bloggið

Jónas Harðarson

Höfundur

Jónas Harðarson
Jónas Harðarson
Verkamaður og fyrrum sjómaður,Einstæður faðir sem veit ekki lengur hvert menn(og konur) ætla sér að fara með landið ....á útsölu-uppboð eða bara beint á ruslahaugana
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2008.29.12 120
  • mars 09 086
  • IMG 1820
  • IMG 1809
  • IMG 1881

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband