Í ALVÖRU!!??????

Hvað er í gangi hér á þessu landi..?

Afhverju fæ ég ekki að vita hversu mikið ég skulda sem íslendingur og þá meina ég nákvæmlega það

ef ég fer til bókara míns og spyr hann hvað ég skulda mikið þá telur hann ekki upp eignirnar mínar og segir eftir eignir skuldar þú svona mikið heldur svarar hann strax "svona mikið skuldar þú........"

Er enginn stjórnmálamaður að þora að láta virkilega til sín taka...... sko maður fær aldrei neitt nema að BERJAST fyrir því og það eru margir landar mínir orðnir þreyttir á þessum leik að læðupokast meðfram veggjum við viljum fá mann,konu sem þorir að segja við Breta og aðrar þjóðir að við séum ekki að fara að borga vitleysugang hjá öðrum þjóðum, við eigum alveg nóg með okkar eigin vitleysur

Og ef þeir vilja fara í HART komið þið þá!!!!

Hvað ætla þeir að gera ...? 

Útiloka okkur frá umheiminum..? Gera innrás ? ekki kaupa fiskinn okkar....?

það er nú ekki mikill fiskur þarna hinum megin, og ég veit að Bretinn þolir ekki lengi við án okkar fisk

og það eru nú aðrar þjóðir í heiminum sem hefðu þá áhuga á að stunda viðskipti við okkur þó svo að ESB setti bann við Íslandi,og ef þessi lönd þora að gera eitthvað í þessa átt þá segjum við okkur úr NATO,Norðulandaráði og EFTA .. og gerum bara hlutina sjálf, það yrði nátturulega ekki auðvelt en þess virði og við myndum spara hellings pening sem er borgaður í þessa klúbba 

Við eigum nefnilega eina af fáu gullkistunum í Evrópu.. við getum alveg verið sjálfbær þjóð sem þarf ekki að láta aðra segja okkur hvernig við eigum að gera eða hvenær, en það þarf að berjast fyrir því þetta kemur ekki bara upp í hendurnar á okkur 

Við verðum að þora að takast af alvöru á við aðrar þjóðir sem vilja komast í kistuna okkar með blekkingarleiðum og fyrirslátti

Það tók nú ekkert smá tíma að verða sjálfstæð þjóð.....!!!!!!!!


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

ef þú vissir hvað þú skuldar og færðir þá tölu í skattaskýrsluna þína þyrfturðu ALDREI að borga skatta.pæld í því...

zappa (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Harðarson

Höfundur

Jónas Harðarson
Jónas Harðarson
Verkamaður og fyrrum sjómaður,Einstæður faðir sem veit ekki lengur hvert menn(og konur) ætla sér að fara með landið ....á útsölu-uppboð eða bara beint á ruslahaugana
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2008.29.12 120
  • mars 09 086
  • IMG 1820
  • IMG 1809
  • IMG 1881

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband